4.6.2010 | 17:37
EN hvað um Atvinnumálinn ??
Seldi samfylking þau stefnumál til þess að komast til valda ??
Í fljótu bragði get ég ekki séð neinn mun á besta flokkinum eð sjálfstæðisflokk annan en þann að besti flokkurinn sagðist ætla að hygla sinum vinum og gera allt til að komast til valda.
Til hamingju Besti flokkur það tókst siðleysið heldur áfram bara undir öðru nafni
Jón Gnarr verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
33 dagar til jóla
Spurt er
Á rikið að auka framkvæmdir til að auka atvinnu
Athugasemdir
Siðleysi hefur ráðið ríkjum á Íslandi senustu ár og nú er það loksins byrjað að hverfa en auðvitað eru hin 90% eftir.....
CrazyGuy (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 18:13
Til hamingju Reykjavík og til hamingju Íslendingar ! ef þetta sendir ekki fjórflokkadótinu skýr skilaboð um að fara í ýtarlega naflaskoðun og það all svakalega þá skulu þeir segja af sér ekki seinna en í gær !
Sævar Einarsson, 4.6.2010 kl. 19:01
CrazyGuy: Ekki vera svona vitlaus.
Kristinn Bjarnason, 4.6.2010 kl. 19:13
Sævarinn aðhvaða leita sendir það 4 flokkum skilaboð að Reykvíkingar skuli kjósa trúð sem borgarstjóra sorry en álit mitt á borgarbúum hefur snar minkað .
ekki að það hafi verið mikið fyrir en núna hvarf það hver eru stefnumál besta flokkinn ?? Mer er umhugsar um að hér verð sterk borg og atvinnustigið fari upp en það er bara ekki á málefnaskrá bestaflokksins og samfylkingunni treysti ég bara ekki
Jón Rúnar Ipsen, 5.6.2010 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.