Þarna er klárlega ekki verið að hugsa dæmið til enda

Hef unnið við vörudreifingu í miðbænum og þessar lokanir munu eingöngu skapa mun meiri vandarmál en þau leysa því miður . Hvar eiga til dæmis bilar sem eru að koma með vörur til fyrirtækja við þessar götur að leggja ??  

Og svo er Ein spurnin hver er tilgangur þess að þökuleggja bílstæði á hverfisgötu 42 af hverju er ekki frekar farið í að gera þessi auðssvæði inn á milli húsa meira aðlagandi setja upp bekki og einhverja aðstöðu fyrir fólk til að setjast niður í góðu veðri ?' hef ekki trú að að það sé gott að vera í sólbaði á bilastæði :) 

En þetta er bara mín skoðun þarf ekki að vera sú eina rétta en hef samt mikla trú á að hún sé það :)

Tel lika að þessi Græni blettur á Lækjartorgi hafi alls ekki verið góð hugmynd 


mbl.is Lokað fyrir bíla í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig heldur þú að vörudreifingu sé háttað í stórborgum þar sem er lokað fyrir umferð, smbr. kaupmannahöfn, mílanó, ofl. ofl borgum?

ingvi (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 11:47

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hvet þig til að kynna þér málið það er ákveðinn timi þar sem umferð stóra tila er leyf allt i lagi að kynna sér málinn það hef ég gert

Jón Rúnar Ipsen, 7.7.2010 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband