Vegur upp á jarðvegstipp Reykjavikur

Ég bara verð að koma þessu frá mér .

Ég vinn á vörubil á höfuðborgarsvæðinu og sökum vinnu minnar á ég erindi eftir þessum vegslóða sem trukkum er boði upp á bæði er hann þröngur og holóttur það að ekki skuli hafa orðið alvarlegt slys þarna er ótrúlegt meginhluta vetrar og það sem af er sumars hefur ekkert verið gert til að lagfæra veginn . Í vetur hafði ég samband við Deildarstjóra hjá Reykjavíkurborg og þá var gefið það loforð að veginum yrði haldið við .

Þau loforð hefur ekki verið staði við hugsanlega er þetta ein leið Reykjarvíkurborgar til þess að stöðva framkvæmdir í Reykjavík en kannski eru framleiðundur vörubifreiða með tilraunarstarfssemi í samstarfi við Reykjavikurborg .

Ég hvet fólk til að skoða þennan vegslóða og sjá þær aðstæður sem trukkabílstjórum er skapaðar þröngur vegur og holur í holum það er öruggt að demparabúnaður bifreiðanna fá svo sannarlega að vinna á þessum slóða .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband