Þakkir

Langar til að þakka Trúnaðarmönnum Strætó bs fyrir að sanna það fyrir mér að þeir eru ekki menn/konur orða sína um leið og upp kemur gagnryni á orð eða gerðir þeira þá er manni hent út án þess að fá uppslyngar um hvað það var sem maður gerði rangt . Ef þetta er sú framkoma sem þeir sýna öllum viðmælindum sínum þá efast ekki ekki um það að stjórn strætó bs muni hafa sigur í deiluni.

SÁ STUÐNINGUR SEM ÉG HEF SÝNT Í ÞEIRA GARÐ ER FARINN .

HETJUR miklar Angry

kanski ökulag þeira sé í takt við framkomu þeira ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll. Jón.

Mér þykir leitt að heyra hversu reiður þú ert við trúnaðarmennina. Ég las það sem þú hefur skrifað á síðu þeirra. Það er skiljanlegt og eðlilegt að þú sért reiður vegna þessa vagnstjóra sem var svona ógætinn, og gott að þínum ökumanni tókst að bjarga málinu. Þú þekkir það sem atvinnubílstjóri að kröfurnar til góðrar ökumennsku eru miklu meiri til þeirra en almennra ökumanna. Engu að síður eru allir ökumenn aðeins manneskjur, og öllum manneskjum verða á mistök. Þessu megum við aldrei gleyma, og að það á að gæta ítrustu varúðar við biðstöðvar strætó án þess að það afsaki glannaakstur vagnstjóra. Það hefur ekki enn verið fundinn upp hinn fullkomni ökumaður, jafnvel róbotar bila. Ef við ökum ætíð með þetta í huga, og gætum tillitsemi í umferðinni, eru miklu minni líkur á slysum. Vagnstjórar eiga líka iðulega í erfiðleikum með ógætna vegfarendur, ekki má gleyma því. Ég vil biðja þig um að alhæfa ekki um alla vagnstjóra, það er ósanngjarnt, og óréttmætt af þér að kasta fram slíku, sérstaklega eftir að þú hefur bent okkur á að fara varlega í gagnrýni á aðra. Með kveðju,

Sigga Hilmars.

Sigríður Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 11:09

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Auðvita eru ekki allir vagnstjórar slæmir en það ber bara meira á þessum slæmu .

í sambandi við gagnryni mina ég kallaði eingan slæmum nöfnum og þeir höfðu tækifæri til að andmæla mér en höfðu greinilega ekki rök gegn orðun minu svo þeir gripu til þess að eyða innleggi minu og banna mig í kjölfarið . 

Þetta eru sama fólk og kvartaði yfir að fá ekki að koma sínum skoðum á framfæri .

Jón Rúnar Ipsen, 22.6.2008 kl. 11:32

3 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Það er nú svo og hefur reyndar alltaf verið að góðu sögurnar um vagnstjóra ganga um á sökkunum, en þær slæmu rölta um á klossum.

Kveðja 52

Kjartan Pálmarsson, 25.6.2008 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband