Útboð hjá strætó

Samkvæmt visir.is stendur til að bjóða út akstur 50% af leiðarkerfi SVR sáluga  .

Þetta eru slæmar réttir að minu mati auðvita eiga almeningssamgöngur að vera áhendi sveitafelaga og vagnanir í þeira eigu . 

Þessi þróun er bein afleiðings þess að starfsfólk Reykjarvíkur hlutans hjá strætó bs samþykkir ekki þá einföldu staðreynd að hvert fyrirtæki getur aðeins haft eina stjórn í stað þessa að fara eftir ákvörðun stjórnar strætó bs hafa starfsmenn stöðugt verir í heilögðu striði við stjórndur fyrirtækins um alla skapaða hluti . Vaktarkefri leiðarkerfi mannaráðningum hefur verið mótmælt  sem og mun fleira .

Vitanlega eru ekki þessar ástæðu gefnar upp heldur eru talað um lægra rekstarkostnar á ekna km sem kemur ekki á óvart þar sem laun hjá hagvögnum eru talsvert lægri en hjá gamla svr .

En þjónustan er líka mun lakarihjá hagvögnum en hjá Reykjavikurhlutanum sem kemur ekki á óvart þar sem vagnstjórar hjá hagvögnum eru að stórum hluta Pólverjar sem ekki tala Íslensku og geta þar af leiðandi ekki svarar farþegum einföldum spurningum um leiðarkerfið .

Vondandi verður þessari óheilldar þróun snuið við 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband