1.11.2008 | 22:31
Þunglyndi
Í þessari stöðu sem þjóðinni er í hellit yfir mig þunglyndi að horfa á vini og félagða berjast í bökkum margir hverjir eru við það eða eru búnir að missa atvinnuna sumir ætluðu að ná því að vera sínir eigin herrar og fjárfestu í bilum eða tækjum .
þessi tæki og bilar standa núna og safna skuldum Ríki og borg standa aðgerðar laus hjá og segja ekki benda á mig við munum ekki gera neitt þegar þjóðinni myndar fleiri metra langar biðraðir hjá mæðrastyrksnefnd og fjölskylduhjálp atvinnuleysi stefnir í 10 prósent og allt er í upplausn .
Þá er það ansi sárt að geta ekki treyst á að Alþingi og borg komi til hjálpar ef ekki nú þá hvenær ?
Skil ekki þá einstaklinga sem enn eru að reyna að styðja Ríkisstjórn Íslands Hún styður ekki okkur fyndið að hlusta á þessa menn tala um að þjóðin muni þurfa að taka sig á og gera þjóðarsátt um að hækka ekki laun í tvö ár eða lengur en hvað um þá eru þeir ekki ný búnir að fá launahækkun afturvirka um fjóra mánuði ef hverju hefur eingin þeirra afþakkað þá hækkun ?
Ég krefst þess að Alþingi afþakki þessa mjög svo óréttlátu hækkun og sýni með því fordæmi skil ekki að þeir þurfi að hafa laun upp á fleiri hundruð króna þar sem þau virðast ekki þurfa að bera neina ábyrgð ef ég stend mig ekki í vinnu þá er ég rekin afhverju eru þau stikkfrí ?
Af hverju eru eingin alvöru mótmæli ?
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru heilhveitis töff tímar sem við lifum á, drengurinn.
Hvernig var það með þessa blessuðu bankastjóra sem nú eru á atvinnuleysisbótum, væntanlega, fengu þeir ekki 55 til 65 milljónir á mánuði vegna þess hve starf þeir bar mikla ábyrgð? Meira að segja tryggingarfélögin bera helst enga ábyrgð á því tjóni sem þú veldur öðrum eða einhver veldur þér, því smá letrið verður alltaf hægt að finna með með þar til gerðum búnaði.
Varst þú búinn að finna þér nýja vinnuveitendur?
Kjartan Pálmarsson, 1.11.2008 kl. 23:23
Sem stendur hef ég vinnu en hve leingi veit ég ekki
Jón Rúnar Ipsen, 1.11.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.