Mótmæli við lögreglustöðina

Alveg ótrúlegt hvað er að gerast í hausnum hjá fólki ??

Með þessum aðgerðum sínum hefur það gefið Ríkisstjórnin leyfi til þess að banna mótmæli heldur einhver að lögreglan standi aðgerðarlaus hjá þegar skríl ryðst inn á stöðina ?? Auðvita ekki núna hefur lögreglan ástæðu fyrir því að mæta með gas og kylfur næsta laugardag á Austurvöll .

 


mbl.is Mótmæli við lögreglustöðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslendingar eru kjánar :)

Farið að mótmæla almennilega það er búið að nauðga ykkar landi.

30. manns settu ykkur á hausinn og þið borgið brúsann.

Kv. Útlendingur með hjálp íslensk ritara.

snild (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 18:55

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Ekki barnalegur Fyrsta krafa íbúa í lýðræðisriki er að meiga mótmæla en þessi mótmæli voru skrílslæti ekki mótmæli heldur þú að ástandið í efnahagsmálum lagist við það að eggjum sé kastar í alþingi .

Og gaman að geta þess að það er eingin starfssemi um helgar á þingi 

Lögreglan mun einungis mæta næsta laugardag tilbúinn til að stöðva mótmælinn . Höldum áfram að mótmæla en gerum það án þess að skemma eignir okkar alþingishúsið er jú okkar eign sem og Lögreglustöðvar 

Jón Rúnar Ipsen, 22.11.2008 kl. 19:54

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Alveg sammála þér Jón Rúnar

Inga Lára Helgadóttir, 22.11.2008 kl. 20:17

4 identicon

Er ekki í lagi hjá ykkur greyjin mín? Er meðvirknin að taka yfir?

Hvað leggið þið til að fólk geri á meðan það er verið að raðnauðga börnunum þeirra? Sitji stillt og mótmæli friðsamlega? Sjáið þið ekki að það er ekki að virka? Hvað á að gera þetta lengi áður en einhver gerir eitthvað? Á meðan að við syngjum blómalög og dönsum álfadansa þá eru þessir aular á Alþingi að RÚSTA þjóðinni. Það er ekki hlustað á fólkið í landinu.

Djöfull eruð þið barnaleg.

linda (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 11:37

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Linda í fyrsta lagi þá er enginn að vinna í þinginu um helgar svo hve barnalegt er það að kasta eggjum .

Nú ef þú ert svo óheppin að skilja ekki stöðuna í heiminum þá er voðalega lítið hægt að gera til að aðstoða þig í þeim málum . 

Ég læt ekki örfá vitleysinga æsa mig upp í það að brjóta lög fyndið að allir þeir sem hafa farir mikinn í lög brotum hafa ekki verið meiri menn en það að hafa þurft að fela sig bak við trefla og lambhúshettur .

Fólk með athyglisþörf en hefur ekki kjark til að taka afleiðingum gjörða sinna gef litið fyrir það .

Og stend hvar og hvenær sem við það að ef þú eða ég brjótum löginn þá þurfum við að taka afleiðingum þess nákvæmlega eins og ég vill að þingmenn taki afleiðingum gjörða sinna Á réttum vettvangi ekki fyrir framan einhvern skríl .  Og ef þú villt rétt lata núæsing og reyna að afsaka síbrota mann þá er það þitt mál en ekki koma og bera hann eða þig við fórnalamb nauðgunar það er mjög svo alvegur hlutur og þér til skammar sem konu að bera þessa tvo hluti saman . Ef þetta útskýrir eitthvað fyrir þér hver mín skoðun er þá er það mjög gott en það að afsaka skemmdarverk er aldrei réttlætanlegt

Jón Rúnar Ipsen, 23.11.2008 kl. 11:54

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það virðist vera ljóst að á okkur verður ekki hlustað með góðu, sama hversu prúðlega við mótmælum fyrir framan þinghúsið. Þegar "mjúkar" aðferðir virðast ekki duga til, þá er fátt í stöðunni nema "hækka hitann" því annars verðum við bara kúguð til undirgefni.

"Hið illa fær best þrifist þegar gott fólk stendur hjá og aðhefst ekkert". Með illu skal því illt út reka. Heykvíslar á loft!

Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband