Sprengjuhöll tekin í notkun

'óska björgunarsveitum til hamingju með þetta stórglæsilega hús og vill svona í leiðinn hvetja fólk til að versla flugeldana hjá björgunarsveitum þeirra framlag er ómetanlegt
mbl.is Sprengjuhöll tekin í notkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já við eigum svo rosalega mikinn gjaldeyri til að kveikja í á gamlárskvöld?

Djísús, þessi þjóð...

Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 00:08

2 identicon

Þó það sé kreppa þá vona ég nú samt að fólk muni setja áfram smá pening í flugeldasöluna í ár. Það er alltaf talað um að fólk sé að brenna peningana sína á þessu en þetta er auðvitað aðaltekjulind björgunarsveita sem og íþróttafélaga, þannig að í raun væri frekar hægt að líta á þetta sem styrki í gott málefni.

Jon Hrafn (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 01:53

3 Smámynd: Anna Guðný

Alveg er ég sammála því. Einu skiptin sem ég er hlynnt því að sprengja peninga.

Anna Guðný , 5.12.2008 kl. 08:16

4 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Þorstein svo að þú getið dregið anda aftur þá skal ég orða svo allir skilji ef fólk ætlar að kaupa flugelda þá hvet ég það til að versla hjá björgunarsveitum . 'eg mun skjóta upp flugeldum um áramót og ég mun ekki sjá eftir þeim peningum ekki get ég treyst bönkum fyrir þeim treystir engum banka hér á landi 

Jón Rúnar Ipsen, 5.12.2008 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband