4.12.2008 | 19:42
Sprengjuhöll tekin í notkun
'óska björgunarsveitum til hamingju með þetta stórglæsilega hús og vill svona í leiðinn hvetja fólk til að versla flugeldana hjá björgunarsveitum þeirra framlag er ómetanlegt
Sprengjuhöll tekin í notkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já við eigum svo rosalega mikinn gjaldeyri til að kveikja í á gamlárskvöld?
Djísús, þessi þjóð...
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 00:08
Þó það sé kreppa þá vona ég nú samt að fólk muni setja áfram smá pening í flugeldasöluna í ár. Það er alltaf talað um að fólk sé að brenna peningana sína á þessu en þetta er auðvitað aðaltekjulind björgunarsveita sem og íþróttafélaga, þannig að í raun væri frekar hægt að líta á þetta sem styrki í gott málefni.
Jon Hrafn (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 01:53
Alveg er ég sammála því. Einu skiptin sem ég er hlynnt því að sprengja peninga.
Anna Guðný , 5.12.2008 kl. 08:16
Þorstein svo að þú getið dregið anda aftur þá skal ég orða svo allir skilji ef fólk ætlar að kaupa flugelda þá hvet ég það til að versla hjá björgunarsveitum . 'eg mun skjóta upp flugeldum um áramót og ég mun ekki sjá eftir þeim peningum ekki get ég treyst bönkum fyrir þeim treystir engum banka hér á landi
Jón Rúnar Ipsen, 5.12.2008 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.