26.12.2008 | 18:29
Ísland áhrifalaus útkjálki?
Afhvelju ættum við að ganga í Evrópusambandið eingin ástæða til ??
Það er ekki eins og gengi krónunnar sé slæmt eða að efnahagur Íslands sé slæmur eða hvað hef fengið nóg af þessum einstaklingum sem bara einfaldlega vilja ekki viðurkenna að krónan er dauð og lífgunartilraunir á henni hafa engum árangri skilað . Ef þessir menn sem berjast hvað harðast gegn því að ganga inn í evópubandalagið geta komið með betri rök en þau að það slæmt þá mun ég hlusta en af hverju er það slæmt ?.
Er það kannski afþví að eftirlit með úreltum styrkveitingum mun aukast eða er það afþví að sjálfstæði okkar mun skerðast umfram það sem nú er ? á meðan við reynum að halda krónunni á lifi með því að hafa startkaflana á henni þá mun staða okkar hér á litla íslandi bara versna .
![]() |
Ísland áhrifalaus útkjálki? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hættumatið hefur verið uppfært
- Landsbjörg í viðbragðsstöðu
- Fylgst með rýmingu í Grindavík
- Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík
- Árnastofnun eyðir orðum úr gagnagrunni sínum
- Áköf hrina og talsvert magn kviku á ferðinni
- Endurskoða þurfi samninga
- Alltaf einhverjir sem vilja ekki fara
- Búið að rýma Bláa lónið
- Stefnir allt í að eldgos sé að hefjast
Erlent
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
Fólk
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
Viðskipti
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
- Besta rekstrarár Hörpu frá upphafi
- Alþjóðlegur risi hannar rafeldsneytisframleiðslu Carbon Iceland
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
Athugasemdir
Sé enga ástæðu til að fara í ESB, það þýðir að við missum þessar auðlindir sem við höfum, sem þýðir að við lendum í skulda vítahring það sem eftir er við að borga niður skuldir útrásaliðsins.
Og þetta með að fara í ESB því það þýðir efnahagslegt öryggi er bara rugl, evrópa er með allt niðurum sig eins og við hér á klakanum, við erum aðeins verr sett og það er ekki útaf því við erum með krónuna sem gjaldmiðil, rjóminn af liðinu hér á klakanum er með erlend lán og er það vegna ofur lélegra kjara á Íslenskum lánum (þökk sé verðbótum og hversu auðvelt það hefur verið að fá lán), þetta er það sem hefur verið að knésetja marga og þar að auki erum við í verstu mögulegu samningastöðu er varðar ESB sem við sem Íslendingar getum verið í þessa dagana.
Ef menn eru harðákveðnir að fá sér nýjann gjaldmiðil þá er það hægt án þess að ganga í ESB, Ameríkaninn yrði eflaust kátur ef en eitt landið tæki upp dollarann.
Doddi (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.