11.1.2009 | 22:13
Það vekur undrun mina
Já vægt til orða tekið þá vekur það undrun mína hve blindir ráðamenn þjóðirnar eru á vilja þjóðirnar sérstaklega sjálfstæðismenn Þrátt fyrir að Geir Forsætisráðherra okkar hafi sagt í upp hafi kreppu að ekki verði skorið niður í heilbrigðismálu þá standa menn núna með blóðuggðan hnífinn og brosa í myndvélar og segja það hafa verið þörf á því að skera niður en það er ekki skorið niður hjá þeim.
Og alltaf finnst mér það sorglegt að menn skuli hafa geð í sér til að verja hvert níðings verki þerrar manna vona það sömu menn þurfi ekki að horfa upp á brotna fjölskyldur og reyna að réttlæta þessa ríkisstjórn .
Einu sinni kaus ég sjálfstæðisflokk og helt uppi þeirra merki en nú mun ég gera allt sem ég get til þess að sá flokkur þurrkist út sem stjórnmálaafl flokkur sem er með svo óhreint bókhald að það þolir ekki skoðun aðeins tveir flokkar sem ekki þora að skila inn bókhaldi sinu hinn er fjósaflokkur íslands
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.