Hugmynd um aðgerðir geng atvinnuleysi

Nú hefur Jóhanna sigurðardóttir sett af stað nefnd til að koma með hugmynd til að sporna gegn atvinnuleysi .

Ég verð að segja það að málið er mér skylt sökum þess að ég er einn af þeim sem eru atvinnulausir Eina hugmynd hef ég en hún er sú að fara af stað með breikkun á suðurlandsveg og Sundabraut og láta framkvæma vinnu við hana í einu þar er að segja að byrja við Norlíngarholt og stoppa við Selfoss.  Þetta verk á að bjóða út til nokkra verktaka  4 - 5 verktaka eins með Sundabraut með því að gera það svona myndi skapast vinna fyrir 200 - 300 manns fyrir óbeina vinnu til dæmis myndu verktakar versla mat varahluti og ýmsa þjónustu þannvegin að í raun myndu mun fleiri störf skapast . sama gildir um sundbraut þar myndi skapast störf fyrir 200 - 300 manns vægt reiknar gætu þessi tvö verkefni skapar störf fyrir 1000 til 2000 þúsund manns. 

Auðvita veit ég að líkurnar á því að Jóhanna sigurðardóttir eða einhver í þessari nefnd lesi þetta en ef einhver sem les þetta getur komið þessu á framfæri þá væri það mjög gott .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

En af hverju pantarðu ekki bara tíma hjá henni og mætir með hugmyndina?

Anna Guðný , 12.1.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Það er ekki hægt að komast að hjá henni fyrr en í lok feb og miða við að það þarf að bregðast hratt við sé eg ekki að það þjóni tilgangi aftur á móti hef ég sent þessa hugmynd til hennar og reyndar fleiri ráðuneyta . Svo er bara að sjá hvaða móttökur þetta fær

Jón Rúnar Ipsen, 13.1.2009 kl. 14:09

3 Smámynd: The Critic

Þetta myndi vissulega skapa atvinnu eftir einhverja mánuði eða ár en þú verður að taka með í reikninginn að íslenska ríkið er í raun gjaldþrota og getur ekki farið út í svona dýrar framkvæmdir.

The Critic, 13.1.2009 kl. 15:00

4 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Það tekur um það  bil 2 mán að koma suðurlandsveg af stað

Það mætti líka athuga það að lífeyrissjóðir kom að þessum framkvæmdum og leigt siðana Rikinu veginn svipað og spölur gerið 

Jón Rúnar Ipsen, 13.1.2009 kl. 16:35

5 Smámynd: The Critic

einnig hægt að fá erlenda aðila til að fjármagna þetta, síðan gætu þeir rukkað fyrir notkun.

The Critic, 13.1.2009 kl. 16:43

6 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Er það svo slæm hugmynd ef atvinnulífið færi af stað aftur mér finnst það ekki

Jón Rúnar Ipsen, 13.1.2009 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 597

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband