Atvinnuleysi 4,8% í desember

Þessar tölur fara stighækkandi því miður og virðist fátt til varnar en langar til að benda á eina hugmynd sem ég fékk og setti á bloggið mitt
mbl.is Atvinnuleysi 4,8% í desember
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Sæll Jón

Hugmyndin í fyrra blogginu er góð, en líklega vantar því miður fjármagn í þetta. Menn virðast frekar vilja verja fjármagni í að klára þetta blessaða Tónlistarhús við höfnina frekar en annað þarfara, því jú breikkun Suðurlandsvegar og Sundabraut er mjög brýnt, vegna þess að ég las nýlega í Mogga að jaðarbyggðir höfuðborgarsvæðissins ættu eftir að eflast. Nýbyrjað ár verður þrungið óvissu, en ég hef þá trú að á næsta ári rofi til eftir fallið háa.

Bestu kveðjur frá Hellissandi

Sigurbrandur Jakobsson, 13.1.2009 kl. 16:01

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

En ein smá hugmynd núna eiga lífeyrissjóðir milljarða erlendis sem mætti nýta til þess að fjármagna þessa framkvæmd lífeyrissjóðirnir myndu síðan leigja ríkinu vegina . Staðreyndin er bara sú að það mun kosta einhverja milljarða að halda uppi þessari þjóð ef allir eru komnir á bætur vegna þess að fyrirtæki lifa ekki á loftinu

Jón Rúnar Ipsen, 13.1.2009 kl. 16:53

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Það er nú kannski svoldið áhættusamt að taka frá lífeyrissjóðunum í eitthvað svona, því þetta eru okkar aurar. En það er satt fyrirtæki lifa ekki á loftinu einu saman.

Svo er reyndar annað mál, því allt ber þetta að sama brunni, að það var svosem viðbúið að kæmi dýfa, það bara átti engin von á þeim ósköpum sem dundu yfir. Dýfur í efnahag landsins hafa komið með reglulegu millibili áratugum saman. Þessi er bara sú skarpasta og lílega erfiðasta, og nánast til hennar stofnað vegna græðgi. Því miður.

Sigurbrandur Jakobsson, 13.1.2009 kl. 17:21

4 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Það fylgir áhætt því að lifa .

En ef líeyrissjóðir leggja fram fé til þessa framkvæmda þá væntalega yrðu greiðslur tryggðar eða hvað . Það myndi nátturulega  verða trygging á þessum peningum 

Jón Rúnar Ipsen, 13.1.2009 kl. 17:26

5 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Það er nú bara svo að það er ekki hægt að tryggja allt, og eins og við vitum svo eftirminnilega þá er ríkiskassinn í veði fyrir skuldbindingum óreiðumannana.

Sigurbrandur Jakobsson, 13.1.2009 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband