Bjóðast til að greiða skaða Stöðvar 2

Eitthvað er ég að misskilja þetta ef þau vilja bæta skaðan þá hljóta þau að gera það úr sinum vasa ekki láta aðra borga fyrir sig það er að MÍNU mati ekki að taka afleiðingum gjörða sinna .

málið er það að stór hluti þjóðirnar er að snúast gengin þessum Hryðjuverkarmönnum sem fela sig í hópi mótmælanda og eru að að vinna skemmdarverk á eigum allmenings . Ég tel að stæðsti hluti mótmælanda séu heiðvirt fólk sem er búið að fá nóg af skemmdarverkum útrásarvíkinginka og aðgerðarleysi stjórnvalda . Það er bara ekki nóg fyrir Geir að koma í fjölmiðla og segjast vera að vinna í málum það verða að koma svör hvað er verið að gera til að vinna gegn atvinnuleysi ? Hvað er verið að gera til að toppa væntanlega gjaldþrota hrinu fyrirtækja og heimila ? orð eru til alls fyrst en það er ekki nóg að tala það verður að framkvæma líka . 


mbl.is Bjóðast til að greiða skaða Stöðvar 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Fyrst og fremst safna þeir líklega sín á milli. Enginn er svo neyddur  til að láta fé af hendi rakna. Er annars ekki sama hvað mótmælendur þessir gera eða lata ógert? Allt er notað gegn þeim af fólki sem hugsar svo óskýrt að sjá ekki muninn á þeim og hryðjuverkamönnum.

Sigurður Þór Guðjónsson, 14.1.2009 kl. 19:23

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

hvað vilt þú kalla þessi skrílslæti annað en hryðjuverk gegn málstað mótmælanda tilheilshugar það að menn mótmæli og tók þátt þangar til að skríl fór að valda skemmdum ???

Jón Rúnar Ipsen, 14.1.2009 kl. 19:34

3 Smámynd: Óskar Steinn Gestsson

Jón Rúnar, þetta fólk sem bauðst til að safna upp í skaðan er að fiska eftir viðbrögðum hjá stöð 2. MArgir sérfróðir "bransakallar", á skjá einum, 365 og rúv halda því fram að kapall eins og var skemmdur kosti um 10-12.000 krónur. Við höfum öll heyrt í Ara Auðvaldi fullyrða um milljónatjón og þetta er tilraun til að fá úr því skorið hvað tjónið var raunvörulega mikið. Ari hafnar þessu boði svo í dag, sem bendir svo til þess að það hafi kannski ekki verið mikið, eða hvað ...

Svo er það annað að fólkið sem býðst til að safna fyrir skaðanum, ER EKKI fólkið sem eyðilagði hann! Þetta veit ég því ég veit HVER skemmdi kapalinn.

Gangi þér allt í hagin.

Óskar Steinn Gestsson, 14.1.2009 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband