Stefna Ríkissjóðs

Þótt ekki sé við öðru að búast en meira atvinnuleysi og allt stefni í að sjóðið tæmist um áramót eða jafnvel fyrr virðast stjórn völd halda að sér höndum og bíða eftir að skellurinn komi í þessum mánuði voru atvinnuleysisbætur að andvirði 2.8 milljarða greiddir út og þessi upphæð um hækka um næstu mánaðamót þar sem fjölgun 1000 manns að minnsta kosti bætast við . þetta eru ótrúlegar tölur hvað ætli að þessi upphæð verði um áramót ekki minni en 4.1 milljarðar miða við stefnu mála um þessar mundir og hvað er gert í málum að því sem mér virðist frekar lítið síðasta ríkisstjórn gerði ekki neitt og þessi virðist ætla að fylgja í humátt gera ekki neitt bara að biða . Núna man ég ekki hver áætlaður kostnaður við sundabraut var en ef settur yrði 2.8 milljarðar í það verkefni þá tel ég að hægt væri að koma 1000 manns af stað aftur í atvinnulífið og jafnvel fleirum . Reyndar skil ég ekki þá hugsun stjórnvalda að koma ekki mannfrekum verkefnum af stað þar sem flesti búa . En þetta er Mín skoðun væri gaman að fá ykkar skoðun

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband