Er virkilega svo komið að þessar hækkanir skifta engu máli

Þetta er komið út fyrir allan þjófnað þessir einstaklingar sem eiga og reka þessi fyrirtæki er greinilega SKÍTSAMA um þjóðina og ekki heyrist orð frá verklýðsforustu né neytandasamtökum frekar en vanalega

Ég er búinn að missa allt álit á þessari þjóð hún er svo gjörsamlega máttlaus og kærulaus að það er sama hvað gerist engin gerir neitt . En Djöfull er ég reiður og sár hvar er Stulli trukkur núna ???????

Hvar eru fólkið sem sagðist í JAN ekki láta bjóða sér siðaleysi auðmanna þetta er siðlaust og ekkert annað græðgin er svo sanalega við lýði enn og almenningur lætur þá komast upp með þetta .

Hvet Fólk til að Láta hug sin koma í ljós 


mbl.is Eldsneytisverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Já, við erum þróttlausir aumingjar... um það verður ekki deilt. En við eigum þó mikið af vaselíni!

Ellert Júlíusson, 18.4.2009 kl. 12:34

2 Smámynd: Valbjörn Júlíus Þorláksson

Endilega gerið það sem þið getið til að hækka gengi krónunar svo þetta fari ekki í rugl aftur..   Krónan er aftur á niðurleið.. og það hratt.  Olíuverð hefur verið að hækka í krónum þó það lækki í öðrum gjaldmiðlum..

Valbjörn Júlíus Þorláksson, 18.4.2009 kl. 14:52

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Ef þú telur þjóðina það mikla Aula að þessu rök dugi það hefur orðir 10 krónu hækkun í þessum mánuði . Þú átt kanski það mikin pening að þessi hækkun skiftir ekki máli . Ég er farin í að safna mannskap til að mótmæla . Læt ekki taka í laingur í raggatið

Jón Rúnar Ipsen, 18.4.2009 kl. 17:59

4 identicon

Hvað eruð þið að tuða þetta? Krónan hefur veikst að undanförnu og því mjög eðlilegt að olíufélögin hækki eldsneytisverð á sama hátt og aðrir vöruflokkar munu hækka.

Náttúrulaus (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 18:18

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Nátúrulaus þú ert ekki maður sem hægt er að taka mark á þú ert sennilegast einn af þeim sem gerir helst ekki neitt en villt fá allt

Jón Rúnar Ipsen, 18.4.2009 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband