4 Vikur

 4 Vikur það er einn mánuður sem hefur verið eitt í að gera ekki neitt . Frábært skil ekki svona vinnubrögð ef starfsmaður hjá fyrirtæki eyðir 4 vikum í að tala á með fyrirtækið er ð fara á hausinn þá yrði hann rekinn og jafnvel sóttur til saka . En þessi svo kallaða velferðarstjórn er að eyða 4 vikum í að gera ekki neitt 2 vikur fóru í að tala um breytingar á stjórnarskrá fyrir kosningar og svo eiga tvær vikur að fara í að semja um hvort eða hvenær það á að bjarga þjóðinni . þetta er ekki stjórn sem mun lífa sumarið af það er hvað 5 vikur þangar til að alþingi fer í sumarfrí ?? og kemur ekki saman aftur fyrr en í okt . á meðan munu heimili og fyrirtæki fara á hausinn atvinnulausum mun fjölga og allt í boði velferðarstjórnar vinstriflokkana .
mbl.is Ný ríkisstjórn um næstu helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú gleymir því að ástandið í þjóðfélaginu er í boði ný-frjálshyggjunnar sem Sjálfstæðisflokkurinn ber megin ábyrgð á að hafa leitt yfir þjóðina að vísu með nokkuð dyggum stuðningi Framsóknarflokksins árum saman.

Reinhard Reynisson (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 18:13

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Það er bara engin afsökun fyrir aðgerðarleysi Vinstri flokkana þeir hafa völdin núna og kjósa að draga málinn á langinn afhverju ?? getur það verið að engin villji taka ákvörðun ???????????

Jón Rúnar Ipsen, 3.5.2009 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband