16.10.2009 | 11:23
Alls ekki undir neinum kringumstæðum
Það bara mun ekki gerast að ég fari að kaupa áskrift að skjá 1 ekki möguleiki . Endursýndar 5 augslýngarhlé á hverjum þætti og litið um góða þætti horfði alltaf á top gear en eftir að skjár einn hætti að sýna þá þá hefur það dregist saman áhorf mitt á skjá einn og ekki verður þetta til þess að auka það ekki aldeilis . En hvað varð um að RÚV hætti á augslyngarmarkaði var það ekki ein ástæða þess að upp var sett 17500 krónu gjald á hvern einstaklín kominn yfir 18 ára aldurinn ???
SkjárEinn verður áskriftarstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var aldrei inni í myndinni að RÚV færi af auglýsingamarkaði. Enda allt í lagi að hafa það þar. Þeir trufla ekki marga þætti með auglýsingahléum. Viva RÚV og Omega. Þar er nefnilega allt opið.
Marinó Óskar Gíslason, 16.10.2009 kl. 13:59
Marínó:
Ástæðan fyrir því að fólk vill RÚV út af auglýsingamarkaðinum er ekki til að koma til móts við áhorfendur RÚV, heldur til að þeir hætti að undirbjóða í aglýsingar sem minnkar tekjumöguleika sjónvarpsstöðva sem ekki er verið að greiða niður með almannafé. RÚV kostar hvert heimili meira en Skjár einn mun kosta, hvort sem heimilið vill það eða ekki. Hver skattgreiðandi þarf að greiða 17500 kr á ári eða 1500 kr á mánuði. Það er 3000 kr á mánuði þar sem að 2 eru í heimili og hækkar sú tala þegar heimilisfólki fjölgar. Og finnst þér skrítið að það sé þá opið á þeirri stöð þegar hún er með svona góðar áskriftatekjur?
Snorri (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 15:42
Það var ein rökin sem komu fyrir því að setja áskriftargjöld á RÚV að RÚV myndi hætta að undirbjóða stöð tvö og skjá einn Ekki horfi ég á stöð eitt en er samt þvíngaður til að borga . hvaða líkur eru á því að skjár einn eða stöð tvö geti sett áskriftargjaldið í innheimtu hjá lögrfæðingum ?? Það gerir Ríkissjónvarpið hiklaust og voru með menn á launum við að leita uppi sjónvörp til að geta sent reikning . Má þá ekki segja að stöð tvö og skjár einn eigi lika að fá sömu þjónustu ??
Jón Rúnar Ipsen, 16.10.2009 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.