Siðustu orð

Já þetta verða min siðustu orð um trúnaðamenn hjá strætó mín skoðun að nú sé nóg komið af vitleysuni hjá þeim um dagi setti ég inn umsögn þar sem ég kvartaði yfir því að SUMIR vagnstjórar hjá strætó telja sig ekki bundna af allmenum umferðarlögu og sagði að þar sem það breytir eingu að tala við varðstjóra því að eingin breyting verður á akstri þeira .

Og hver voru viðbrögð trúnaðarmanna hjá strætó alls ekki að svara nei það er fyrir neðan virðingu þeira innlegg mitt var tekið út og mér meinað að skrifa á siðuni hjá þeim .

Í fyrradag gerði ég smá tilraun og bað um að verða bloggvinur á siðuni þeira og var samþykktur þá með þeim formerkjum að ég má ekki skrifa athugasemdir hver er þá tilgangurinn ??

Í ljósi þess að  þessir sömu menn/konur hafa farir mikil í fjölmiðlum kvartandi yfir því að vera beitt ritskoðun og þvíngum þá er þetta bara fyndinn viðbrögð hjá þeim er þetta kanski sú framkoma sem þau sýna í samskiftum sinum við stjórn strætó bs ?

Sé ekki tilgangin í að vera bloggvinur þeira og vera ritskoðaður svo ég hafna teingslum við þá siðu 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 463

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband