Algjört virðingarleysi

Langar bara að koma þéssu frá mér en það að algjört virðingarleysi fyrirtækja gagnvart umsækjundum um störf hjá þeim . Að undarförnu hef ég sent fyrirspurnir til á um það bil 40 fyrirtækja í tölvupósti og hrindt í 20 ef eekki fleiri en útkoman er frekar rýr aðeins tvö fyrirtæki hafa séð sér fært að svar umsóknum mínum það er tæpast það dýrt að senda staðlan póst um að aaannað hvort sé ekki verið að ráða eða að maður hafi ekki fengið starfið . Þetta er að minu spurning um virðingu fyrir einstaklingum það er nógu erfitt að gangn um atvinnulaus og þurfa að þiggja bætur til að geta séð sér og sínum farborða þótt ekki bætist við þesi ovissa um hvort umsóknir hafi borist fyrirtækjinu . Kanski er það spurning um hvort fyrirtæki hafi almennt velt þessu fyrir sér . Það er varla eitt hvað sem getur gert út af við vikomandi fyrirtæki að gefa umsækindum svar . Að minu áliti snýrst þetta um gagnkvæma virðingu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Sammála, það er af sem áður var. Þá á ég við það að þegar fyrirtæki auglýstu eftir starfskrafti þá var alltaf tekið fram að öllum umsóknum yrði svarað, en nú er öldin önnur, eins og þú bentir réttilega á þá má þakka fyrir að umsóknum sé svarað. Nú eru um 15 þúsund manns á atvinnuleysisskrá og það hefur kannski eitthvað með þetta að gera að umsóknir séu margar og fullt starf að svara umsóknum.

En svo er það virðingin fyrir starfsfólkinu, hún fer hríðversnandi og í sumum fyrirtækjum er starfsfólk orðið minna virði en skíturinn undir skóm verkstjórans að því er virðist.

Sverrir Einarsson, 3.3.2009 kl. 16:38

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Mér finst þetta móðgandi framkoma er launþegi myndi koma svona fram þá yrði hann settur á svarta listan

Jón Rúnar Ipsen, 3.3.2009 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 459

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband