24.4.2008 | 23:19
Ofbeldi
Nú vill ég koma því á framfæri að ég er í eðli mínu mjög friðsæll maður og vill helst geta komist í gegn um daginn án þess að meiða annan mann/konu . þess vegna geri ég þá kröfu að ég geti komist í gegn um daginn án þess að verð í hættu . En sú er ekki raunin í dag í gær lenti ég í því að heilsu minni var ógnað þegar mótmælinn fóru fram á Suðurlandaveg að af einhverjum sökum sem ég get ekki útskýrt ákvað Lögreglan að beita gegn mer gasi ég hafði það eitt til saka unnið að taka við lífhættulegum hlut sem var Lykill . Gott og vel hugsanlega er ég stórhættulegur maður sem ógna lifi og limum samborgaðra minna í hættu án þess að gera mér grein fyrir því . En kannski er ég barnalegur en ég hef alltaf talið að Lögreglan eigi að gæta lög og reglu en ekki beita hörku gegn borguðum þessa lands en það var nú samt gert í gær . Í dag gerðist það að svokallaður talsmaður bilstjóra greip til þess að slá Lögreglumann sem var að gegna skyldu störfum það er óásættanlegt að mínu mati . Vill ég koma því á framfæri þessi maður hefur aldrei verið talsmaður minn þrátt fyrir að ég sé Trukkabilstjóri . Frekar en að Sulli þessir menn hafa ekki tala fyrir mig og geta það ekki þar sem þeir hafa ekki hvorki villjar hlusta á mig hvað þá tala við mig . Já ég styð mótmæli gegn háu olíuverði en það er ekki bara hægt að heimta að rikistjórninn geri eitthvað hvað með olis Shell og N-1 þau eru ekkert að tapa á þessum hækkum sem hafa dunið á þjóðin . Hvað hvíldar tíma viðkemur þá er það undalegt að bilstjórar eru eina stétt landsins sem enda laust eru sett lög á . það eina sem endalausar skerðingar á möguleika manna til að skapa sér möguleika til skapa sér mansæmandi laun leiða eingöngu til þess að menn fara að leita leiða til þess að svindla á reglum .
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
33 dagar til jóla
Spurt er
Á rikið að auka framkvæmdir til að auka atvinnu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.