16.10.2008 | 07:18
Ósáttur
Já maður verður að viðurkenna að maður hefur oft verið sáttari við þá sem stjórna landitnu þegar lein mesta kreppa gengur yfir þjóðlífið í tugi ára þá hamast stjórnvöld við að skera niður framkvæmdir .
Hef ekki tölu á þeim sem eru starfandi í verktakageiranum sem eru annað hvort að hætta starfssemi til að takmarka tap sitt eða eru hreinlega að fara á hausin með tilfallandi vanskilum við starfsmenn og banka . Þessar björgunaraðgerðir Ríkisstjórnar einskorðast sem stendur við að endurreisa banka sem í raun og verur hafa verið staðnið að þvi að offjárfesta í fjármálafyrirtækjum.
Eftir standa fyrirtæki og almenningur með allt sitt í rúst ef núna er ekki timi til að hlúa að litla fólkinu í landinu þá hreinlega veit ég ekki hvernær sá timi er .
Vanskil heimila og fyrirtækja stóreykst og allt stefnir í gjaldþrot allmenings
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 597
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.