Ósáttur

Já maður verður að viðurkenna að maður hefur oft verið sáttari við þá sem stjórna landitnu þegar lein mesta kreppa gengur yfir þjóðlífið í tugi ára þá hamast stjórnvöld við að skera niður framkvæmdir .

Hef ekki tölu á þeim sem eru starfandi í verktakageiranum sem eru annað hvort að hætta starfssemi til að takmarka tap sitt eða eru hreinlega að fara á hausin með tilfallandi vanskilum við starfsmenn og banka . Þessar björgunaraðgerðir Ríkisstjórnar einskorðast sem stendur við að endurreisa banka sem í raun og verur hafa verið staðnið að þvi að offjárfesta í fjármálafyrirtækjum.

Eftir standa fyrirtæki og almenningur með allt sitt í rúst ef núna er ekki timi til að hlúa að litla fólkinu í landinu þá hreinlega veit ég ekki hvernær sá timi er . 

Vanskil heimila og fyrirtækja stóreykst og allt stefnir í gjaldþrot allmenings


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband