Staðan

Fór að velta fyrir mér nokkrum hlutum í dag sem kannski er alls ekki svo mikil tíðindi en í öllu þessu krepputala finnst mér það svoldið vera að gleymast að hvort sem Geir sé að segja af sér eða ekki að mannlegi parturinn má ekki gleymast . Sú rússíbana ferð sem maðurinn hlýtur að hafa farið í gegnum við það að hafa fengið að vita að hann sé með illkynja krabbamein er svakalega og þurfa síðan að koma fram fyrir Alþjóð og tilkynna heilsubrest sinn . Þess vegna langar mig til að biðja fólk um að taka smá tillit hann  er líka manneskja

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband