2.4.2009 | 21:31
Námsmenn örvænta um sumarið
Hvað eigum við að egja sem höfum verið atvinnulausir í fleiri mánuði og ekkert útlit fyrir neina breytingu þar á . Nú þegar eru atvinnurekendur farnir að hafna ákveðnum hóp og sú mismunun mun halda áfram og fara leingra . Á erfitt með að vorkenna námsmönnum
Námsmenn örvænta um sumarið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta nú ekki mjög fallega sagt. Það er ekki gott fyrir neinn að vera atvinnulaus, ekki fyrir þig og ekki heldur fyrir námsmenn sem eiga engan rétt á atvinnuleysisbótum og geta ekki tekið námslán yfir sumarið. Skil vel að þeir sem eru þannig staddir kvíði sumrinu.
Sunna (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 22:05
hvað meinaru með að atvinnurekendur séu farnir að hafna ákveðnum hóp ?
GunniS, 2.4.2009 kl. 22:30
ef þú ert að meina að atvinnurekendur eru að hafna fólki því það hefur verið án vinnu í einhvern X langan tíma, þó fólk hafi ekkert getað gert af því út af ástandinu, jah, hvað getur maður sagt, atvinnurekendur eru venjulegt fólk sem oft stígur ekki í vitið ?
GunniS, 2.4.2009 kl. 22:41
Er það orðið illa sagt að koma fram með þá staðreynd að hér ganga 17.500 manns atvinnulausir var ekki á nein hátt að gera lítið úr aðstæðum námsmanna en staðreyndin er sú að ríkistjórn íslands er sama um atvinnulausa miða við forgangsverkefni hennar skoðið þau mál sem eru á dagsskrá þings .
Var svo heppin að komast í viðtal um daginn og þar var mér sagt að ég væri óheppinn að tvennu leiti 1 er búinn að vera atvinnulaus lengi
2 er einhleypur og barnlaus þess vegna er ég ekki talin góður starfskraftur svo nú þarf ég að finna mér konu og gera hana ófríska og mæta svo í atvinnuviðtöl.
Auðvita óska ég engum atvinnuleysis en finnst sem athygli fjölmiðla sé beint ansi mikið í eina átt staðreyndin er sú að atvinnulausum mun fjölga um tugi þusunda áður en jafnvægi nægst því miður .
Jón Rúnar Ipsen, 3.4.2009 kl. 00:25
já samhryggist. þú hefur þarna lent á einhverjum algerum gullmola eða þannig. hef samt heyrt svipað úr fyrri atvinnuleysistörnum sem hafa komið hér á skerinu. og fengið að upplifa svipað.
og ég er sammála um það sem þú segir um ríkisstjórnina.
GunniS, 3.4.2009 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.