Rætt um 8% aukaskatt

Fyrir tæpum 2 vikum hélt ég að botninum væri náð að ekki yrði hægt að gera hlutina verri en þeir væru en viti menn Jóhanna og steingrímur hefur tekist það . Ef þessum 8 % skatt verður komið á þá er hann komin til að vera en það verður ekki sama sagt um þjóðina held svei mér þá að ég taka flóttamanninn á þetta ekki séns að ég ætli  að bæði að borga skuldir hina ríku og að taka á mig endalausar skattahækkanir og skerðingu á þjónustu . Ekki smuga og þegar ég fer þá er lítil hvati til að koma aftur
mbl.is Rætt um 8% aukaskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ha!! hélstu að botninum væri náð ? Við eru ekki farin að sjá glitta í botninn. Þetta mun versna og versna næstu 10 árin a.m.k. Það er ekki til ein króna í ríkiskassanum.

Finnur Bárðarson, 14.6.2009 kl. 14:54

2 identicon

Hættu að kvarta, þú ert ekki illa staddur ef þú ert með 700þús+ krónur í mánaðarlaun.

Bjarni Jens Kristinsson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 17:33

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

 Bjarni ég er svo sannarlega ekki með 700 þús á mánuði en taktu eftir að þarna verður ekki stoppað það verður farið neðar í taxta vertu viss og gaman að því að meða að það er skorið niður og skattar hækkanir þá eru yfirmenn kaupþingsbanka að sleppa við að borga skuldir sínar Réttlætinu verður ekki framfylgt frekar en vanalega ég mun ekki borga skuldir óreiðumanna í bankakerfinu ég er farin að leita mér að landi til að fara til sem flóttamaður

Jón Rúnar Ipsen, 14.6.2009 kl. 20:28

4 identicon

Ég man nú eftir að hafa borgað 7% aukaskatt árin 2000-2003 fyrir allar tekjur sem fóru yfir 270.000 krónur á mánuði. Þetta hét "hátekjuskattur" og ég hélt hann væri enn við lýði??? Nema þeir eigi að borga 15% aukaskatt þeir sem eru með yfir 700.000 á mánuði????

Sjúkraliðar (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 21:11

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Ef það er eitthvað hægt að taka mark á ríkisstjórn sem núna situr þá á að draga saman í rekstri ríkis það getur aldrei þýtt neitt nema uppsagnir það liggur í hlutarins eðli . Hátekjuskattur það er eitthvað sem ég hef ekkert á móti en við hvað mun hann miðast er það 700þús eða er það 500þús báðar tölur hafa heyrst . Er það miðar við fyrir skatta eða eftir skatta ?? og nei ég er ekki á móti sköttum á hátekjumenn en hvað teljast vera hátekju menn í dag það er svo önnur spurning.  En hækkun á sköttum er ekki að fara að leysa vanda mál okkar í dag né til framtíðar fyrirtæki eru að stoppa hvert af örðu fólk er að flýja land einfaldlega af því að það getur ekki staðið við skuldbindingar sínar og þessari stjórn er að takast að draga hvert málið á fætur örðu á langinn  viður kenni syndir mínar ég kaus samfylkinguna en ef ég gæti þá myndi ég taka atkvæðið mitt til baka .

Jón Rúnar Ipsen, 14.6.2009 kl. 23:05

6 identicon

Hátekjuskattur er talað um. 700.000 ísl. / 29.000 danskar. Iðnaðarmannalaun i lægri þrepum hér í DK? Ef þetta er raunin þá styð ég flóttamannahugmyndina. (Er sjálfur flóttamaður og guðslifandifeginn að þurfa ekki að búa við ástandið á Fróni) 

Kiddi Danski (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 01:31

7 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Get sagt það hreint út að þetta um aðeins búa til ýmsa bónusa sem ekki þarf að greiða skatta af ekki mun ég gera neitt til að greiða auka skatt hér á landi hef misst allttraust á stjórnvöldum hér á landi á meðan að stjórnundur Kaupþings og hinna bankana komast upp með að greiða ekki lán sín skil ég ekki að bankarnir geti gengir hart á eftir peningum okkar .Eða er þetta dæmið um jón og séra jón  . En án gríns þá er traust mitt löngu farið og get ekki treyst bönkum né ríkisstjórn lengur.

Jón Rúnar Ipsen, 15.6.2009 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Rúnar Ipsen
Jón Rúnar Ipsen
Ég er Atvinnulaus og sé enga breytingu á því framundan þökk sé stjórnvöldum 
Leita í fréttum mbl.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 459

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband