15.12.2009 | 10:04
Hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með verkalýðsforustu Íslands
Hef ákveðið að segja mig úr Eflingu á með að forustan hefur enga tengingu við verkmanninn eða atvinnulaust fólk sé ég ekki ástæðu til þess að styrkja þess stofnun sem efling er orðinn . Hafði samband við skrifstofu Eflingar um daginn til að athuga hvort atvinnulausir fengju Desemberuppbót og svarið var hreint nei hefur ekki verið og mun ekki verða . þá sé ég ekki þörf á að borga til Eflingar
Nýjustu færslur
- 27.3.2012 Til hamingju
- 27.3.2012 bus.is
- 9.1.2012 Vakna Jón þú ferð með rangt mál
- 20.8.2011 Fer ekki að koma að þvi að starfsfólk læri af mistökum
- 17.11.2010 legg til að fólk hætti að versla við olis og n1
- 21.10.2010 hvar er afl ykkar
- 21.10.2010 Landsbankinn er ekki að vinna fyrir almenning
- 21.10.2010 Atvinnuleysisbætur í 4 ár
- 20.10.2010 það er mjög skrýtinn stemming í landinu
- 19.10.2010 Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tenglar
Mínir tenglar
- Geirinn.is Trukkasiða
- trukkar.is trukkasiða
- vinnuvelar og trukkar tæki og tól
- Verktaki Góð vinnubrögð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Rúnar
Ég hef aldrei vitað til þess að forusta veraklíðsstétta hafi staðið með fólkinu sem þeir eru kosnir til að gjöra, þeir eru bara afætur hjá félögunum rífa kjaft til að sýnast það breytist ekki nema að fólkið komi þeim frá laun þeirra lækkuð og hámark fjögur ár í formannsstól og engar refjar þeir halda að þeir séu ómissandi því við segum ekkert á fundum til að láta þá vita að við ráðum en ekki þeir því þeir eiga og eru í vinnu hjá okkur en við ekki hjá þeim.
Jón Sveinsson, 15.12.2009 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.